Stígvélaði kötturinn er skemmtilegt ævintýri sem flestir kannast við. Hér segir frá ráðagóðum ketti sem hjálpar eiganda sínum, fátækum malarasyni, að komast í mjúkinn hjá gamla kónginum og dóttur hans.
Margrét Ingólfsdóttir les.