Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg) er flestum Íslendingum kunn. Hér segir frá prinsessunni Dimmalimm og svaninum sem henni þykir svo vænt um.
Sigurður Arent Jónsson les.