Velgengni er smásaga eftir danska rithöfundinn Jørgen Liljensøe. Hér segir frá fótboltakappa sem finnst stöðu sinni innan liðsins ógnað þegar stjarna nýja leikmannsins tekur að rísa.
Sigurður Arent Jónsson les.