Münchhausen barón var uppi í Þýskalandi á 18. öld eftir því sem sagan segir og er löngu orðinn heimsfrægur fyrir afrekssögur þær sem honum eru eignaðar. Þorsteinn Erlingsson þýddi sögurnar.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.