Samið við Satan er eina sjálfstæða ritgerðin þar sem Freud tekur til umfjöllunar djöflatrú og samninga við þann Vonda. Engu að síður mun hann hafa haft talsverðan áhuga á því efni allt frá fyrstu starfsárum sínum. Má líklega rekja þann áhuga til námsvistar hans hjá J. M.