Austurför Kýrosar er frásögn af því þegar Kýros hinn yngri gerði tilraun til að hrifsa til sín völd bróður síns, Artaxerxesar annars, yfir Persaríki.