Ungur maður, sonur fátækra hjóna, hlýtur eina ósk. Foreldrar hans og eiginkona hafa öll skoðun á því hvers hann skuli óska sér, en hvernig ætli honum takist að gera þeim öllum til hæfis með aðeins einni ósk?
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.