Leikarar

Um söguna: 
Leikarar
Hans Kafka
Þýddar smásögur

,,Aðdragandi morðmálsins sem kviðdómurinn hafði til meðferðar var þessi: Haustdag einn, í drungalegu veðri, hafði hinn alþekkti bankastjóri B. fundist dauður á skrifstofunni sinni, skotinn í ennið." Þannig hefst sagan Leikarar eftir Hans Kafka.

Magnús Ásgeirsson þýddi.

Björn Björnsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:19:05 43,6 MB

Minutes: 
19.00
ISBN: 
978-9935-28-637-6