Úrvalsrit

Um söguna: 
Úrvalsrit
Magnús Grímsson
Safnrit

,,Meðal íslenskra fræðimanna um miðja 19. öld eru fáir einkennilegri en Magnús Grímsson prestur á Mosfelli,'' segir í upphafi æviágrips höfundar. ,,Auk prestskaparins, sem ekki má telja aðalstarf hans, fékkst hann við margar og sundurleitar greinar vísinda og bókmennta, svo varla mun fjölhæfari maður hafa verið á landi hér á hans dögum. Hann orti fjölda kvæða, samdi leikrit og skáldsögur, skrifaði og þýddi ritgerðir um náttúrufræði, fornfræði og landafræði, fékkst við stjórnmál og blaðamennsku, og svo síðast en ekki síst, safnaði íslenskum þjóðsögum.''

Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:31:16 304 MB

Minutes: 
331.00
ISBN: 
978-9935-16-623-4