Tvö Austurálfu-mikilmenni

Um söguna: 
Tvö Austurálfu-mikilmenni
Jón Trausti
Greinar

Ritsnillingurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) skrifar hér áhugaverða grein um stjórnmálamanninn, hershöfðingjann og diplómatann Li-Hung Chang (einnig ritað Li Hongzhang) annars vegar og hins vegar um samúræjann og stjórnmálamanninn Hirobumi Ito (Itō Hirobumi).

Jón Sveinsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:45:00 82,4 MB

Minutes: 
45.00
ISBN: 
978-9935-16-595-4