Ævisaga Sigurðar Breiðfjörðs skálds

Um söguna: 
Ævisaga Sigurðar Breiðfjörðs skálds
Gísli Konráðsson
Ævisögur og frásagnir

Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma. Nú getið þið hlustað á ævisögu þessa merka manns ritaða af samtímamanni hans, Gísla Konráðssyni.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:57:39 162 MB

Minutes: 
178.00
ISBN: 
978-9935-28-031-2