Afrek Sherlock Holmes

Um söguna: 

Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).

Sögurnar í þessu safni heita: Veðreiða-Blesi, Gula andlitið, Ævintýri bankaþjónsins, Gloria Scott, Helgisiðabók Musgrave-ættarinnar, Morð ökumannsins, Krypplingurinn, Ævintýri taugalæknisins, Gríski túlkurinn, Verðmæta skjalið og Lokaþáttur.

Hallgrímur Indriðason les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:01:16 440 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
481.00
ISBN: 
978-9935-28-036-7