Gullöldin: Menn og skuggar í Morgunblaðshöll

Um söguna: 
Gullöldin: Menn og skuggar í Morgunblaðshöll
Erlendur Jónsson
Ævisögur og frásagnir

Erlendur Jónsson starfaði lengi sem bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu á þeim árum þegar blaðið var leiðandi í allri menningarumræðu hér á landi. Hér segir hann frá ýmsu sem á daga hans dreif á þessum árum, bæði mönnum og málefnum. Frásögnin er látlaus en þó afar persónuleg og stíllinn bæði fágaður og skemmtilegur.

Gullöldin er þriðja endurminningabók Erlendar, en áður hafa komið út bækurnar Svipmót og manngerð og Að kvöldi dags.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:47:32 462 MB

Minutes: 
228.00
ISBN: 
978-9935-28-365-8