Gullský

Um söguna: 
Gullský
Einar Benediktsson
Íslenskar smásögur

Sagan Gullský eftir Einar Benediktsson er óvenjuleg saga, sem erfitt er að henda reiður á. Mætti kannski segja að hún sé einhvers konar ljóð í söguformi eða einhvers konar ljóðræn upplifun. Það mætti jafnvel segja hana súrrealíska. En hvað sem öllum slíkum flokkunartilraunum líður er sagan vel þess virði að menn gefi henni gaum ef ekki nema bara fyrir listrænt handbragð Einars og til að dýpka skilning okkar á þessu stórbrotna skáldi.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:07:56 10,9 MB

Minutes: 
8.00
ISBN: 
978-9935-28-366-5