Ritsnillingurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) skrifar hér áhugaverða grein um stjórnmálamanninn, hershöfðingjann og diplómatann Li-Hung Chang (einnig ritað Li Hongzhang) annars vegar og hins vegar um samúræjann og stjórnmálamanninn Hirobumi Ito (Itō Hirobumi).
Jón Sveinsson les.