Ránið á K.A. járnbrautarlestinni

Um söguna: 

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni eftir Paul Leicester Ford er spennandi frásögn, byggð á raunverulegum atburðum. Hún heitir á frummálinu The Great K & A Train Robbery.

Nokkur lestarrán hafa verið framin og rannsóknarlögreglumaðurinn Tom Gordon er ráðinn til að komast til botns í málinu. Sagan, sem er blanda af spennu, hasar og rómantík, var kvikmynduð árið 1926.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:58:57 540 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
239.00
ISBN: 
978-9935-28-818-9