Sundnámskeið

Um söguna: 
Sundnámskeið
Erlendur Jónsson
Íslenskar smásögur

Sundnámskeið eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu. Hér segir frá tíu ára dreng sem hefur nýlega misst föður sinn og er sendur í héraðsskólann, þar sem hann þarf að kljást við skapstyggan skólastjóra, stríðna samnemendur og vatnshræðslu.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:19:39 26,9 MB

Minutes: 
20.00
ISBN: 
978-9935-28-995-7