Tveir langferðamenn

Um söguna: 
Tveir langferðamenn
Jón Trausti
Greinar

Hér segir höfundur frá tveimur heimsþekktum landkönnuðum. Annar þeirra er hinn sænski Sven Anders Hedin, sem kannaði austurhálendi Mið-Asíu, en hinn er Englendingurinn Ernest Shackleton, sem rannsakaði Suðurheimskautið.

Lesari er Jón Sveinsson.

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:47 63,7 MB

Minutes: 
35.00
ISBN: 
978-9935-16-592-3