Valý Þórsteinsdóttir les.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Þó sagan Einu sinni sé ekki með þekktari sögum Lawrence, hafa margir talið hana með hans betri sögum. Hér er á ferðinni útgáfa sem birtist í tímaritinu Úrvali, en þýðandi er ókunnur.
H.C. Andersen er heimsþekktur fyrir ævintýri sín og Eldfærin er eitt af þeim allra bestu. Hér segir frá dáta nokkrum sem kemst yfir sérkennileg eldfæri og með þeim getur hann kallað sér til aðstoðar þrjá stóreygða hunda sem hafa ráð undir rifi hverju.
Lesari er Dóra G. Wild.
Elskendur er smásaga eftir írska rithöfundinn Liam O'Flaherty (1896-1984). Bogi Ólafsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).
Erfiði og sársauki er stutt frásögn eftir Ernest Legouvé (1807-1903) en hann var leikskáld, rithöfundur, kennari og frumkvöðull í jafnréttismálum í Frakklandi.
Jón Sveinsson les.
Smásagan Evina Feier segir frá ungri stúlku sem elst upp í finnskri sveit og hefur yndi af því að syngja. Rétt áður en hún ætlar að giftast æskuvini sínum vekja sönghæfileikar hennar athygli og henni býðst að ferðast um heiminn og öðlast frægð og frama.
Karel Capek var tékkneskur rithöfundur sem skrifaði alls kyns skáldverk en er þó helst kunnur fyrir vísindaskáldskap sinn. Skáldsagan War with the Newts (1936) var mikið lesin og leikritið R.U.R. eða Rossum´s Universal Robots hlaut góðar undirtektir.
Fagrar konur er smásaga eftir Anton Chekhov (1860-1904). Sagan snýst um fegurð og áhrifin sem hún hefur á áhorfandann.
Björn Björnsson les.
Fárveifan er smásaga eftir Vsevolod Michajlovitsch Garschin. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Faðirinn er smásaga eftir Nóbelsverðlaunahafann Mikhail Sholokov (1905-1984).
Björn Björnsson les.
Smásagan Flöskupúkinn eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson (1850-1894) kom fyrst út árið 1891. Enskur titill sögunnar er The Bottle Imp.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Friðrik Vilhjálmur I. Prússakonungur er smásaga eftir franska rithöfundinn og gagnrýnandann Paul de Saint-Victor (1827-1881). Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Rudyard Kipling (1865-1936) var breskur rithöfundur og skáld sem naut mikilla vinsælda á síðari hluta 19. aldar og fram á 20. öld. Kunnastur er hann þó fyrir smásögur sínar um skógardrenginn Móglí í bókinni Jungle Book (1894) og bókina Kim (1901).