Höfðingjarnir í Nayanjore er smásaga eftir bengalska Nóbelsverðlaunahafann Rabindranath Tagore.
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Höfðingjarnir í Nayanjore er smásaga eftir bengalska Nóbelsverðlaunahafann Rabindranath Tagore.
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hugvitsamlegt bjargráð er ensk saga eftir ókunnan höfund. Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Smásagan Hún dó í skóginum eftir Sherwood Anderson lýsir því hvernig hugurinn geymir minningar, minningabrot, staðreyndir og ímyndanir, og úr þessum brotum verður til áhugaverð, heilsteypt frásögn hjá góðum sögumanni.
Í dótturleit er smásaga eftir norska rithöfundinn Olav Duun (1876-1939). Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Í eyðimörkinni er smásaga eftir danska Nóbelsverðlaunahafann Johannes V. Jensen.
Björn Björnsson les.
Í kastala hersisins eftir E.M. Vacano er áhugaverð smásaga frá Kákasusfjöllum.
Jón Sveinsson les.
Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908).
Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur?
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Karl glaðværi er smásaga eftir austurríska rithöfundinn og skáldið Peter Rosegger (1843-1918). Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Tvær ungar systur velta fyrir sér hvað gangi að kennslukonunni þeirra og telja líklegast að hún sé ástfangin.
Stefan Zweig fæddist í Vín árið 1881. Hann var einn þekktasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.
Björn Björnsson les.
Kínverjinn er smásaga eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Söderberg (1869-1941). Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Kjarkur er smásaga eftir enska rithöfundinn og leikskáldið John Galsworthy (1867-1933), en hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1932. Sagan er hér í íslenskri þýðingu Boga Ólafssonar.
Björn Björnsson les.
Ævintýrið Klukkan eftir H. C. Andersen kom fyrst út árið 1845.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Konan hans Petricks óðalsbónda er smásaga eftir breska snillinginn Thomas Hardy (1840-1928).
Guðmundur Finnbogason þýddi.
Björn Björnsson les.
Anton Chekhov (1860-1904) var rússneskur læknir, leikskáld og rithöfundur, af mörgum talinn meðal fremstu smásagnahöfunda bókmenntanna. Konan með hundinn er ein þekktasta smásaga hans.
Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.