Rithöfundurinn Jens Peter Jacobsen (1847-1885) var einn helsti rithöfundur Dana í flokki módernista á 19. öld. Tveir heimar er áhrifamikil saga eftir þennan danska módernista.
Karl Ísfeld þýddi.
Björn Björnsson les.
Rithöfundurinn Jens Peter Jacobsen (1847-1885) var einn helsti rithöfundur Dana í flokki módernista á 19. öld. Tveir heimar er áhrifamikil saga eftir þennan danska módernista.
Karl Ísfeld þýddi.
Björn Björnsson les.
Sagan Týnda konan eftir bandaríska rithöfundinn Theodore Dreiser heitir á frummálinu The Lost Phoebe. Hér segir frá gömlum manni sem er sannfærður um að eiginkona hans sé enn á lífi og leitar hennar um víðan völl.
Björn Björnsson les.
Úlfurinn er ein þekktasta saga Guy de Maupassant. Í sögunni koma fram öll helstu stílbrigði og hæfileikar höfundar.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Sagan Undursamleg hjálp í lífsháska kom áður út í safninu Sögur Ísafoldar. Hér segir frá skoska stýrimanninum Robert Bruce og lífshættulegum aðstæðum sem hann lenti í á siglingu árið 1828.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Smásagan Vakað yfir líki Schopenhauers eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant birtist fyrst í íslenskri þýðingu í safninu Sögur frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Varúlfurinn er smásaga eftir rússneska rithöfundinn og leikskáldið Ivan Turgenev (1818-1883).
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skipstjóri nokkur lendir í lífsháska á veiðum.
Rafn Haraldsson les.
Velgengni er smásaga eftir danska rithöfundinn Jørgen Liljensøe.
Hér segir frá fótboltakappa sem finnst stöðu sinni innan liðsins ógnað þegar stjarna nýja leikmannsins tekur að rísa.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér segir frá tveimur vinum sem báðir eru þjófar. Annar heitir Pétur valsari en hinn kallast ,,sá vongóði".
Björn Björnsson les.
Vitnisburður hljóðritans segir frá því hvernig ný uppfinning leikur mikilvægt hlutverk við lausn morðmáls. Þessi uppfinning er hinn svokallaði hljóðriti, eða hljóðupptökutæki, sem er auðvitað hversdagslegt fyrirbæri í dag, en þótti á sínum tíma hið mesta undur.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Wagners-hljómleikur er smásaga eftir Pulitzer verðlaunahöfundinn Willu Cather (1873-1947). Sagan kom fyrst út árið 1904 og var svo birt í smásagnasafninu The Troll Garden tveimur árum síðar.
Björn Björnsson les.
Zinaida Fjodorovna eftir rússneska smásagnasnillinginn Anton Chekhov birtist í safninu Sögur frá ýmsum löndum sem kom út árið 1934. Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.