Þessi saga er tekin úr einu af helstu skáldverkum höfundar, Karamazovbræðurnir. Tveir bræður eru að tala saman, annar ungur rithöfundur en hinn guðfræðingur sem er að ganga í þjónustu kirkjunnar og gerast munkur.
Þýddar smásögur
Peter Cheyney (1896-1951) var breskur spennusagnahöfundur. Hann skrifaði bæði smásögur og skáldsögur og voru margar þeirra kvikmyndaðar, einkum af frönskum kvikmyndagerðarmönnum. Verk Cheyney seldust í milljónum eintaka meðan hann var á lífi, en eru nú flestum gleymd.
L'Arrabbiata er sígild smásaga eftir þýska rithöfundinn og Nóbelsverðlaunahafann Paul Heyse (1830-1914).
Smásagan Land blindingjanna (The Country of the Blind) er ein af best þekktu smásögum höfundar. Hún kom fyrst út árið 1904 í tímaritinu The Strand.
Landshöfðinginn í Júdeu er söguleg smásaga eftir Nóbelsverðlaunahafann Anatole France.
Björn Björnsson les.
,,Aðdragandi morðmálsins sem kviðdómurinn hafði til meðferðar var þessi: Haustdag einn, í drungalegu veðri, hafði hinn alþekkti bankastjóri B. fundist dauður á skrifstofunni sinni, skotinn í ennið." Þannig hefst sagan Leikarar eftir Hans Kafka.
Magnús Ásgeirsson þýddi.
Leyndarmálið er saga eftir austurríska rithöfundinn, leikskáldið og blaðamanninn Stefan Zweig (1881–1942). Sagan heitir á frummálinu Brennendes Geheimnis og kom fyrst út árið 1913.
Líkfylgdarmaðurinn eftir Axel Munthe er tíundi kaflinn í minningasafninu The Story of San Michele og þó sjálfstæð frásögn.
Axel Munthe (1857-1949) var sænskur læknir og rithöfundur.
Björn Björnsson les.
Lilli Villi Vinki er smásaga eftir Rudyard Kipling. Þorsteinn Gíslason þýddi.
Björn Björnsson les.
Litla stúlkan með eldspýturnar er með þekktustu jólasögum allra tíma.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Litla stúlkan með eldspýturnar er ein þekktasta jólasaga allra tíma.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Ljónin þrjú eftir H. Rider Haggard er spennandi saga af hinum þekkta ævintýramanni Allan Quatermain.
Jón Sveinsson les.
H.C. Andersen er heimsþekktur fyrir ævintýri sín og Ljóti andarunginn er eitt af þeim þekktustu og bestu. Hér segir frá unga nokkrum sem virðist alls ekki eiga heima í því umhverfi sem hann fæðist í.
Logi er smásaga eftir breska rithöfundinn og leikskáldið W. Somerset Maugham (1874-1965). Bogi Ólafsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Lögreglufulltrúinn er spennandi saga eftir Elin Hamton.
Morð hefur verið framið um borð í lest og í ljós kemur að margir höfðu átt sökótt við hinn látna.
Ólöf Rún Skúladóttir les.