Fyrsta greifafrúin í Wessex er smásaga eftir enska rithöfundinn og skáldið Thomas Hardy (1840-1928). Einar H. Kvaran þýddi.
Björn Björnsson les.
Fyrsta greifafrúin í Wessex er smásaga eftir enska rithöfundinn og skáldið Thomas Hardy (1840-1928). Einar H. Kvaran þýddi.
Björn Björnsson les.
Smásagan Goðadrykkurinn (A Hyperborean Brew) eftir bandaríska rithöfundinn Jack London kom fyrst út árið 1901. Hér segir frá manni sem ætlar sér að vinna sig upp í áliti hjá frumbyggjum í Alaska með því að brugga áfengan drykk.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Guy de Maupassant (1850-1893) var franskur höfundur sem naut mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar á síðari hluta 19. aldar. Einbeitti hann sér einkum að smásagnaforminu og hefur ásamt nokkrum öðrum verið talinn hafa rutt brautina fyrir nútíma smásögunni.
Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur, sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909).
Græna flugan er smásaga eftir Kálmán Mikszáth. Hér segir frá gömlum, ríkum bónda sem liggur veikur eftir flugnabit. Unga konan hans kallar til lækni og þá kemur ýmislegt upp á yfirborðið.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Hershöfðingi nokkur týnir verðmætum gulldósum. Hann biður gesti sína að athuga hvort þeir hafi nokkuð óvart stungið þeim á sig, en einn gestanna neitar að sýna hvað er í vösum hans.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Þessar smásögur eru þær fyrstu sex í safninu Smoke Bellew sem kom fyrst út árið 1912. Sögusviðið er Yukon-svæðið á tímum gullæðisins. Hér er að finna litríkar sögupersónur, spennu, átök, gaman og ævintýri.
Gunnhildur búkona er smásaga eftir sænska Nóbelsverðlaunahafann Verner von Heidenstam (1859-1940).
Björn Björnsson les.
Hans skraddari gjörist hermaður er smásaga eftir norska rithöfundinn, skáldið og prestinn Kristofer Nagel Janson (1841-1917). Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hefnd er spennandi smásaga eftir norska rithöfundinn Arne Garborg (1851-1924). Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Heimkoman er áhrifamikil saga um pilt sem yfirgefur heimili sitt til að búa hjá ættingjum í stórborginni. Rabindranath Tagore (Thakur) (1861-1941) hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1913.
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér er á ferðinni skemmtilega saga sem á sér sennilega stað í stríðinu milli Frakka og Prússa sem stóð frá 1870-1871; tilgangslaust stríð eins og svo mörg stríð, sem margir vilja þó meina að hafi orðið til þess að sameinað og voldugt þýskt ríki varð til í Evrópu.
Hjón og einn maður til er smásaga eftir Rudyard Kipling. Þorsteinn Gíslason þýddi.
Björn Björnsson les.
Sagan Höfrungshlaup eftir hinn stórsnjalla og skemmtilega höfund Jules Verne, sem meðal annars skrifaði söguna Umhverfis jörðina á 80 dögum, var ein af fyrstu sögunum eftir þennan stórmerka höfund til að vera þýdd á íslensku.